miðvikudagur, júní 18, 2008

Tugur, tugur, fjórir í skárningu

Nú er bókstaflega allt að gerast og líklega síðasta undirbúnings- og eftirlitsferðin rétt handan við hornið og fara nokkrir undanfarar innúr á morgun. En hvað um það. Flestir bíða nú spikspenntir eftir hinum sívinsæla upptalningar skráningarlista sem engin nennir að lesa. En hverjum er svo sem ekki sama. Hérna kemur gleðin

Bókmenntapersónur

Stebbi Twist
Svenni Sjöþúsundkall
Danni Djús
Hafliði
VJ
Jarlaskáldið
Bergmann
Frú Bergmann
Erfða prinsinn
Edri Bróðurinn
Tuddi Tuð
Auja
Litli Blöndahl
Raven
Huldukonan
((Þyrlukonan))

En hækkar eldsneytið

Willy
Sigurbjörn
Blondí
Gullvagninn

Jæja, best að halda áfram undirbúningi fyrir undirbúnings- og eftirlitsferð komandi helgar. Þar sem gönguleiðin verður könnuð. Ef einhver skyldi fá þá firru að ganga fyrstuhelgina.

Kv
Undirbúningnemd eftirlitsdeildar

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!