mánudagur, júní 16, 2008

A Journey to the Center of the Earth



Þeir sem hafa fylgst með hér á síðunni vissu sjálfsagt að Brabrasonurinn var búinn að auglýsa og skipuleggja ferð á Snæfellsjökull nú um nýliðna helgi.
Það voru svo 3.sveinar sem boðuðu komu sína og það voru:

Stebbi Twist
Maggi Móses
Yngri Bróðurinn

Já, hvað getur maður sagt, eiginlega skortir manni lýsingarorð yfir þessa silld.
Bezt að hafa sem fæst orð um þetta og leyfa myndum að tala sínu máli. Þær má nálgast hér

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!