miðvikudagur, júní 25, 2008

Tugur, tugur, fimm í skráningu

Gott fólk. Spennan er betur heldur að magnast þessa dagana. Tala nú ekki um þegar búið er að fara í síðustu undirbúnings- og eftirlitsferðina. Það var nú gaman. En hvað um það.
Þrátt fyrir að bara séu 9.dagar í Helgina þá hefur lítið bæst í hópinn öllu heldur ekki neitt. Það er engin ástæða til að tapa gleðinni heldur bara halda ótrauð áfram og stefna á botnlausa hamingju. Aumingja þeir sem missa af því. Nóg um slíkt og komum okkur að aðalatriðri vikunnar þ.e. upptalningarskráningarnafnalistanum.

Útiverur

Stebbi Twist
Svenni Sjöþúsundkall
Danni Djús
Haffi Haff
VJ
Jarlaskáldið
Bergmann
Frú Bergmann
Erfða Prinsinn
Eldri Bróðurinn
Blöndudalur
Auja
Litli Blöndahl
Raven
Huldukonan
Þyrlukonan

Ekki verður ódýrara að fara innúr

Willy
Sigurbjörn
Blondí
Gullvagninn

Rétt eins og sjá má er ekkert um nýtt blóð frá síðast en það hlýtur að koma þegar sá allra síðasti verður birtur að viku liðinni. En þanngað til þá hvetur nemdin fólk til að halda áfram undirbúningi og öllu öðru sem tilheyrir

Kv
Undirbúningsnemd Eftirlitsdeildar

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!