miðvikudagur, janúar 27, 2010

Listi nr:4

Góðir hálsar. Þá er komið að þessum vikulega lið á þessari berrassaðri síðu þ.e skráningarlistanum góða fyrir Fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurárshátíðarferð 2010. Lítið hefur nú gerst síðustu vikuna nema kannski helst að Bergmann fyllti út rétt form fyrir Gullvagninn svo hann er hér með boðinn velkominn inn.
Jæja er ekki bara málið að hætta þessu kjaftæði og koma sér að máli málanna.

Adam og Eva:

Eldri Bróðurinn
Stebbi Twist
Krunka
Hafliði
HT
VJ
Raven
Arna
Yngri Bróðurinn
Erna
Maggi Móses
Elín Rita
Andrés Þór
Birgir Björn
Hvergerðingurinn
Plástradrottningin
Bergmann
Eldri Erfðaprinsinn
Björninn,sem ekki var skotinn í skoinn
Gamle

Þökk sé Henry Ford:

Willy
Sigurbjörn
Blondí
Barbí
Aftaníhaldið
Græna hættan
Gullvaginn

Aðeins að fjölga í hópnum og er það bara vel. Sjáum til hvernig fer svo og að lokum munið að það styttist í næstu undirbúnings- og eftirlitsferð

Kv
Skráningardeildin

sunnudagur, janúar 24, 2010

Vetrarfjallamennska 2



Nú um síðustu helgi byrjaði aftur núbbastarfið hjá Flubbunum og þá var haldið í Tindfjöll. Rétt eins og síðasta 1 1/2 árið þá átti V.Í.N. sína fulltrúa á svæðinu en það voru:

Stebbi Twist
VJ
Krunka
HT

á vetrarfjallamennsku 2 námskeiði og um nillina í B-einum sáu Eldri- og Yngri Bróðurinn um að tróða fróðleik á milli eyrnanna á litlu nillunum (við erum stóru nillarnar).

Ætlunin var að klifa Tindinn en af ýmsum ástæðum sem allar röðuðsut upp á sama tíma var ekki toppað. Sem þýðir bara að maður hefur afsökun til að reyna aftur. En hvað um það. Sjálfsögðu var myndavél með í för og fyrir áhugasama þá má nálgast afsaksturinn hérna

Kv
Nýliðarnir síkátu

miðvikudagur, janúar 20, 2010

miðvikudagur, janúar 13, 2010

Listi nr:2

Jæja kæru félagar þá er annar miðvikudagur ársins staðreynd og þá má ekkert slaka slöku við heldur halda áfram að birta í miðri viku listan góða sem allir bíða spikspenntir eftir og jafnvel missa legvatnið yfir. Er yfirnáttúrulega latur núna í kveld og ætla bara að koma að því sem máli skiptir þessa vikuna:

Náttúruúrvalið:

Eldri Bróðurinn
Stebbi Twist
Krunka
Hafliði
HT
VJ
Raven
Arna
Yngri Bróðurinn
Erna
Maggi Brabrason
Elín Rita
Andrés Þór
Birgir Björn
Hvergerðingurinn
Plástradrottingin

Stál og Stanzar:

Willy
Sigurbjörn
Blondí
Barbí
Aftaníhaldið

Svo er bara að bíða og sjá hvað gjörist næztu vikuna.

Kv
Skráningardeildin

miðvikudagur, janúar 06, 2010

Listi nr:1

Þá er nýtt ár runnið upp og allir vita hvað það þýðir. Jú nýr skráningarlisti verður nú birtur vikulega. Þó svo formleg skráning sé varla hafin þá hafa nokkrir meldað sig inn og er það vel.
En hér með er formleg skráning hafin og nú er bara um að gjöra að skrá sig sem viðhengi og ökutæki með hér í skilaboðaskjóðunni að neðan.
Hérna birtist svo fyrsti listi, þó ekki gestalisti, þessa árs.

Þjóðaratkvæðagreiðsla:

Eldri Bróðurinn
Stebbi Twist
Krunka
Hafliði


Tekjulindin hanz RauðSkallagríms:

Willy
Sibbi

Lengra var það ekki að sinni. Heyrumst aftur að viku liðinni

Kv
Skráningardeildin