föstudagur, júní 20, 2008
Jónsmessan 2008
Þú er Jónsmessuhelgin rétt að detta inn. Það þarf vart að taka það fram að þá er ætlunin að ganga Fimmvörðuháls. Í því tilefni fóru 4 undanfarar og einn ungliði inní Bása núna fyrr í kveld til að ná tjaldstæði, henda upp nokkrum tjöldum og skilja eftir farangur. Af gefnu tilefni skal taka það fram að þvílíka blíðan var á okkur allan tímann.
Vart þarf að taka það fram að við erum á sama stað og í fyrr. Sem er einmitt nákvæmlega sami blettur og fyrir tveimur árum. Það borgar sig ekki að breyta til.
Hafi einhver áhuga þá má nálagast myndir frá kvöldinu hér
Kv
Undanfarahópur
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!