miðvikudagur, mars 26, 2008

Tugur og tveir í skráningu

Nú komið að því að birta nafnalistann góða og þann fyrsta eftir páska. Vonandi að flestir séu búnir að jafna sig eftir páskaeggjaát helgarinnar og páskasteikina. Hvað um það ekki er það nú ætlunin að láta lesendur fá vatn í munninn við þennan lestur.
Þarf sjálfsagt ekki að koma á óvart að fólk hefur tekið því rólega um þessa upprisuhátíð og því engin nýr komin á listann góða. Nú skulum við barasta koma okkur að máli málanna þessa vikuna þ.e. skráningarupptalningarlistanum góða.

Afkomendur apa:

Stebbi Twist
Svenson
Danni Djús
Hafliði
VJ
Jarlaskáldið
Bergmann
Frú Bergmann
Erfðaprinsinn

Eldri Bróðurinn

Gróðurhúsalofttegundalosandi samgöngutæki:

Willy
Sigurbjörn
Blondí
Gullvagninn.

Nú þegar styttist óðum í Helgina góðu og nú fer hver að verða síðastur að skrá sig til að komast í pott, sem síðan verður dregið úr og miði er möguleiki.
Segjum þetta gott í þessari viku og heyrumst í þeirri næztu.

Kv
Undirbúningsnemd Eftirlitsdeildar

P.s Þarf ekki að fara að huga að undirbúnings-og eftirlitsferð innúr?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!