fimmtudagur, júní 12, 2008

Marg tinda ferð



Í síðustu V.Í.N.-rækt var haldið á Hafnarfjall líkt og auglýst var hér. Sex persónur lögðu af stað í leiðangur og voru það eftirfarnandi:

Stebbi Twist
Maggi Brabra
Raven
Gaui
Danni Djús
Huldukonan

En þó toppuðu aðeins 5. En hvað um það. Þegar á toppinn var komið var ákveðið að fara ekki sömu leið niður. Ekki var það kannski alltof gáfuð ákvörðun því það reyndist vera hálfgerð Krísuvíkurleið og með nokkrum auka ,,tindum''. En eftir tæpa 5 tíma göngu skiluðu allir sér aftur að bílunum og það verður að teljast vel heppuð fer.
Fyrir þá sem áhuga hafa er hægt að skoða myndir úr ferðinni hérna

Kv
Göngudeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!