þriðjudagur, júní 10, 2008

Snæfellsjökull




Jæja eins og staðan er í dag spáir algeru bongó á föstudag/laugardag.

Kviknaði út frá því sú hugmynd að kíkja í miðnæturskíðaferð á Snæfellsjökul núna
á föstudaginn. Eftir skíðaferðina verður tekinn smá lúr á einhverjum gáfulegum stað og haldið svo heim á leið á laugardeginum.

Áhugasamir setji inn comment, eða hafa samband.

Kveðja
Skíðanefnd VÍN

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!