miðvikudagur, júní 04, 2008

Tugur, tugur, tveir í skráningu

Þetta er bara nokkuð góð tala. Verður barasta að segjast.
En það er ekki eins góð tala í skráningunum hún er bara óbreytt frá síðast og þar síðast og undan því. En hvað um það. Það má ekkert klikka á smáatriðunum og birta skal vikulegan upptalningar skráningarlista fyrir Fyrstuhelginaíjúlíárshátíðarþórsmerkurferð 2008. Þeir sem ætla að mæta Helgina í ár eru:

Verur tvær og fleiri:

Stebbi Twist
Svenni Sjöþúsundkall
Danni Djús
Hafliði
VJ
Jarlaskáldið
Bergmann
Frú Bergmann
Erfða prinsinn
Eldri Bróðurinn
Magnús frá Þverbrekku
Frú Blöndahl
Litli Blöndahl
Raven

Bílar:

Willy
Sigurbjörn
Blondí
Gullvagninn

Já, ekki mikið að gerast. Í raun og veru ekki neitt en það er bara rétt rúmlega mánuður í gleðina miklu og svo um að gjöra að láta hendur standa framúr ermum.

Kv
Undirbúningsnemd eftirlitsdeildar

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!