fimmtudagur, júní 19, 2008
Jón Sigurðsson frá Hrafnseyri
V.Í.N.-ræktin hafi ákveðið það með góðum fyrirvara að vera til til fyrirmyndar og skilja bílinn eftir heima á 17.júní. Reyna sitt til að fækka bílastæðavandamálum. En nóg um umhverfisvitund.
Það voru fjórir piltar sem hjólhestuðst eða öllu heldur þrír fóru frá Elliðaárdalnum, sumir komu úr Fossvoginum, og einn hitti okkur niður í bæ. En þetta voru
Stebbi Twist
VJ
Danni Djús
Tiltektar-Toggi (sem hitti okkur niðri í bæ)
Sum sé menn tóku hjólandi þátt í skrúðhlaupinu og skoðuðu svo mannlífið bæði á reiðhjóli sem og á tveimur jafnljótum.
Hafi einhver áhuga að skoða myndir frá þjóðhátíðardagskráninni og nokkrum vinnumyndum er það hægt hér
Kveðja
Hjóladeildin
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!