miðvikudagur, júní 11, 2008

Tugur, tugur, þrír í skráningu

Það er betur heldur farið að styttast í Helgina þetta árið.
Rétt að vona svo að fólk hafi hafið undirbúning og að hann sé kominn á fullt. Þá meina ég blindfullt. Bara svona eins og allir ætla sér að vera innfrá fyrstuhelgina.
Ekki nóg með það heldur er líka loka undirbúnings- og eftirlitsferðin rétt handan við hornið. En þá verður einmitt kannað hvort gönguleiðin sé ekki örugglega fær. Ef það skyldi nú gerast að einhverjir væru svo firtir að koma á tveimur jafnljótum. Það er bara fyrir fólk að fylgjast með.
Komum okkur að aðalatriði dagsins þó svo að ekki nokkur kjaftur nenni að lesa þetta.

Fornhetjur

Stebbi Twist
Svenni Sjöþúsundkall
Danni Djús
Hafliði
VJ
Jarlaskáldið
Bergmann
Frú Bergmann
Erfða prinsinn
Eldri Bróðurinn
Magnús frá Þverbrekku
Auja
Litli Blöndahl
Raven

Dýr er dropinn

Willy
Sigurbjörn
Blondí
Gullvagninn

Já gott fólk ekki mikið að gerast en við látum það ekki bera okkur ofurliði. Höldum ótrauð áfram undirbúningi. Nóg þessa vikuna

Kv
Undirbúningsnemd eftirlitsdeildar

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!