miðvikudagur, júlí 02, 2008

Tugur, tugur, sex í skráningu

Það er betur heldur orðið stutt í helgina beztu. Heyrst hefur að menn séu að springa úr spenningi og kafna úr gleði yfir þessu öllu saman. Sagan segir að Litli Stebbalingurinn sé eins og 6.ára krakki korteri fyrir 18:00 á aðfangadag. Slíkur sé spenningurinn.
Nú er líka komið að loka, loka skráningarupptalningarlistanum sem hefur gengið allt frá byrjun janúar á þessu ári. Höfum þetta ekki lengra og vindum okkur í upptalinguna.

Human behavior

Stebbi Twist
Svenni Sjöþúsundkall
Danni Djús
Hafliði
VJ
Jarlaskáldið
Bergmann
Frú Bergmann
Erfða Prinsinn
Eldri Bróðurinn
Tuddi Tuð
Auja
Litli Blöndahl
Raven
Huldukonan
Þyrlukonan
Yngri Bróðurinn
Heiður
Erna

Spurning hvað benzínið verður komið í

Willy
Sigurbjörn
Blondí
Gullvagninn

Svona lítur þetta þá út. Þarna verður bara gaman með þessu skemmtilega fólki. Aumingja ólukkulýðurinn sem ætlar að vera í bænum. Þau verða bara að láta sér duga myndirnir sem koma eftir helgi.
Að Lokum; drekkum okkur í drazl og restina í hárið

Kv
Undirbúningsnemd Eftirlitsdeildar

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!