þriðjudagur, júlí 29, 2008

Minning



Bara svona rétt til minna fólk á og reyna að koma í veg fyrir að fólk verði fyrir því að misskilja hlutina vitlaust. Þá verður engin V.Í.N.-rækt í dag þriðjudag þessa vikuna, vegna veðurs, heldur fer fer hún fram á morgun miðvikudag. Nú er barasta um að gera fyrir alla að njóta blíðurnar og huga að garðinum.
Vonandi að sem flestir láti svo sjá sig á morgun, miðvikudag, á hjólhestunum.

Kv
Hjóladeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!