miðvikudagur, júlí 16, 2008

Hvalur 6&7



Rétt eins og kom fram í upphafi vikunnar var V.Í.N.-ræktinni stefnt á Hvalfell. Það voru 6 sveinar sem voru samankomnir í Mosó og öku síðan sem leið lá í Botn í Hvalfirði. En þetta voru:

Litli Stebbalingurinn
Maggi Móses
Jarlaskáldið
Magnús frá Þverbrekku
Raven
Hvergerðingurinn

Þrátt fyrir að þessi fjöldi hafi lagt af stað þá skiluðu sér einungis þeir fjórir fyrst nefndu alla leið upp á top. Það tóku sig upp gömul íþróttameiðsli hjá Hvergeriðingum og Krummi fylgdi honum aftur niður að bíl. Þess má geta að kappinn leitar nú varahluta í slitfleti á mjöðm.
Langi fólki til að fræðast meira um ferðina er það hægt hér.

Kv
Göngudeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!