mánudagur, júlí 07, 2008
Helgin´08
Þá er FyrstuhelgaríjúlíárshátíðarÞórsmerkurferð þetta árið afstaðiin. Fyrst ber þakka öllum þeim sem þar voru og þeim sem komu við m.a í matinn á laugardeginum. Þetta var algjör silld og ekki skemmdi veðrið fyrir. Þar sem það skortir eiginlega lýsingarorð til að lýsa þessari silld þá ber ekkert að eyða orðum á það og láta bara myndir tala sínu tungumáli.
Fyrir þá sem hafa áhuga að rifja upp það sem þarna fór fram og þeir sem voru svo óheppnir að vera ekki á staðnum og missa af þessu þá skuluð þið fara hingað.
Takk fyrir okkur
Undirbúningsnemd eftirlitsdeildar
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!