Nú er
júlí mánuður
þessa árs að renna sitt skeið á enda. Ekki seinna væna að sumrið lét sjá sig hér á suðvezturhorninu. Nú er líka útilegutímabilið að ljúka hjá mörgum. Nú er bara spurt hvort einhvern hefur hug á utanbæjarför um komandi helgi. Það er allt opið en samt skal sólin og góða veðrið elt. Hvert svo sem verður farið. En alla vega ef einhver hefur hug á einhverju þá væri gaman að heyra af því
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!