sunnudagur, júlí 28, 2013

Í miðri viku



Nú komandi miðvikudag mun Litli Stebbalingurinn eiga kærkomið vaktafrí. Sú hugmynd hefur skottið upp kollinum að skreppa þá í smá hjólheztaferð. Þar sem kauði er laus allan daginn þá er ekkert einn tími frekar en annar sem hentar betur. En alla vega ef einhver hefur áhuga að skella sér með nú eða kannski bara gjöra eitthvað allt annað þá má sá aðili alveg tjá sig í skilaboðaskjóðunni hér að neðan

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!