miðvikudagur, júlí 03, 2013

Sá tuttugasti og sjötti þetta árið

Já góðir hálsar. Nú er komið að því. Síðasti Fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurlistinn þetta árið að fara í loftið. Það er alltaf viss fögnuður þegar kemur að því en um leið tregablandinn kvíði.
En mikið verður þetta gaman nú þegar haldið verður í 19.skiptið og styttist væntanlega í tuttugasta skiptið sem og eru 20 ár bara rétt handan hornsins.
Verum ekkert að dvelja við einhverjar tölur heldur komum okkur bara að máli málanna

Skemmtilega fólkið:


Stebbi Twist
Krunka
Skotta Twist
Eldri Bróðirinn
Brekku-Billi
Bergmann
Frúin
Erfðaprinsinn
Gosi
Maggi á móti
Elín Rita
Andrés Þór
Birgir Björn
Magnea Marta
Pabbi Bergmann
Mamma Bergmann
Brósi Bergmann


Fallegu bílarnir:

Willy
Brútus
Gullvagninn
Sindy og Ken
Yankee Monster
Litli Koreustrákurinn


Svo er náttúrulega von á leynigest sem og sú saga gengur um bæinn að það eigi að fjölmenna upp í Reykjadal í kveld og skella sér þar í árshátíðarbað
Fleira var það ekki þetta árið og skráningardeildin birtist svo aftur strax eftir áramót og byrjar að taka við skráningum fyrir Bása 2014 1.jan 2014 kl:00:01
Góðar stundir

Kv
Skráningardeildin

P.s Líf og fjör Ósló bíður í ofvæni. Háborg skemmtanalífsins

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!