Þá er farið að halla í rétta átt og kominn tími á vikuskammtinn af skráningarlistanum. Upptalningin er reyndar aðeins í seinna fallinu þetta kveldið en kemur nú samt. Það dettur sjálfsagt engin úr kjálkaliðnum af undrun yfir því að ekki hefur neinn nýr bæst í hóp góðra manna og kvenna. En hvað um það heldur vindum okkur í aðalmálið.
Nafnalisti:
Stebbi Twist
Svenson
Danni Djús
Hafliði
VJ
Jarlaskáldið
Bergmann
Frú Bergmann
Erfðaprinsinn
Eldri Bróðurinn???
Stálfákar:
Willy
Sigurbjörn
Blondí
Gullvagninn
Já, gott fólk þetta er ekki aprílgabb enda er núna 02.apríl svo það er fúlasta alvara á bakvið þetta allt.
Að lokum er rétt að minna á undirbúnings-og eftirlitsferð í Goðaland um þar næstu helgi.
Góðar stundir
Undirbúningsnemd eftirlitsdeildar
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!