Rétt eins og flestir hafa orðið varir við þá hefur undirritaður verið vopnaður myndavél síðasta 1.1/2 árið eða svo og fretað myndum sem óður væri. Margir hafa komið að máli og spurt hvort það eigi ekki að gjöra myndir aðgengilegar á lýðnetinu.
Núna loksins er búið að setja upp myndasíðu með afrakstrinum og hér að neðan er slóðin:
http://www.pbase.com/stebbith
Þarna ætti að verða hægt að fylgjast með afrekum og ævintýrum Litla Stebbalingsins. Síðan kannski í nánari framtíð, ástum og örlögum hanz. Hver veit.
Annars bara góða skemmtun við og njótið vel!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!