fimmtudagur, apríl 10, 2008

Á skíðum



Undirritaður fór nú í kveld, við þriðja mann, á skíði í Skálusfellus, og það með ágætis árangri. Þrátt fyrir að för oss hafi verið í styttra lagi þá var tíminn notaður til hins ýtrasta í snævi þöktum brekkunum. Því til staðfestingar er hægt að skoða myndir hér.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!