sunnudagur, apríl 06, 2008

Bláfjöll




Bogi og Logi notfærðu sér blíðviðri dagsins og skelltu sér í Bláfjöll. Þar sem þeir stunduðu skíðamennsku af miklu kappi og móð frameftir degi við prýðis aðstæður.
Það var myndavél með í för og ef einhverjir skyldu hafa áhuga þá er hægt að skoða afraksturinn hérna.

Kv
Skíðadeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!