Jæja þá heldur hópurinn af stað í Skaftafell eða Skaptafell á morgun.
Það er 7 kallar sem vitað er um núna sem ætla fara.
Menn þurfa að taka eiginlega allt það dót með sér sem þeir eiga. Klifurtúttur, belti, gönguskó, ísaxir, brodda og bara allt mögulegt því ekki er búið að ákveða dagskrá helgarinnar.
Kveðja
Undirbúningsnefnd.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!