fimmtudagur, júní 29, 2006

Stúlkur athugið!



Þeir eru komnir aftur, Pelle og Hasse, bræðurnir síkátu úr innstu myrkviðum Svíþjóðar, og munu skemmta alla helgina í Þórsmörkinni með leik, söng og dansi. Þeir hafa sem kunnugt er ekki skemmt síðan þeir bleyttu allar kvenmannsbrækur í Mörkinni 2003, og biðin því orðin löng. Sætaferðir frá öllum helstu þéttbýliskjörnum, og sérstakt tilboðsverð, 52.000 kr., en 74.000 með "full release".

AÐEINS ÞETTA EINA SKIPTI!

Skemmtinemdin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!