miðvikudagur, júní 28, 2006

Sá allra síðasti

Þá er komið að stóru stundinni. Nú skal sá allra, allra síðasti listinn birtur. Hér eftir verður það of seint að gera nokkuð við listann góða. Dveljum ekki lengur við það.

Fallega og skemmtilega fólkið:


Stebbi Twist
VJ
Jarlaskáldið
Haffi
Adólf
Maggi Brabra
Frú Andrésson
Andrés Þór
Stóri Stúfur
(S)Auður
Svenson
Hrönnsla
Hubner
Óli Explorer
Guðrún
Óli Flubbabróðir
Halldór Flubbabróðir
Runi og fjölskylda
Justa
Frænkan
Einhleypt vinkona Frænkunnar


Bílar:


Willy
Hispi
Lilli
Sigurbjörn
Barbí
Svartfellingur
Bronson
Framsóknarflokkurinn
Jeepinn
Explorer
Litli Kóreustrákurinn

Magnaður listi. Mikið á eftir að vera gaman hjá okkur og leiðinlegt hjá hinum sem ekki verða með okkur og ætla bara að hanga heima og helluleggja. Þeirra missir ekki okkar. Það er greinilega allt að gerast og klukkan er.
Svo svona rétt í lokin er rétt að geta þess að farið var í síðustu undirbúnings- og eftirlistferð fyrir fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferð núna um síðustu helgi. Allt lítur vel út og allir vegir eru færir. Ekkert sem á að koma í veg fyrir mikla gleði

Annars þá sjáumst við bara á flöskudaginn, eigum þá gleðilegan fyllibyttudag og drekkum okkur í drazl.

Kv
Undirbúnings- og eftirlitsnemd

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!