miðvikudagur, júní 21, 2006

Næst síðasti

Jæja, góðir hálsar þá er komið að þeim næst síðasta í þessari æsispennandi þáttaröð. Sem stundum hefur jaðrað við að vera skyldari sápuóperu en öðru. Hvað um það.

Mannfólk:


Stebbi Twist
VJ
Jarlaskáldið
Haffi
Adólf
Maggi Brabra
Frú Andrésson
Andrés Þór
Stóri Stúfur
(S)Auður
Svenson
Hrönnsla
Hubner
Guðrún


Bílatæki:


Willy
Hispi
Lilli
Sigurbjörn
Barbí
MonteNegro
Bronson
Framsóknarflokkurinn
Jeepinn

Hér hafið þið það.
Framundan er svo síðasta undirbúnings- og eftirlitsferð fyrir fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferð.

Góðar stundir
Undurbúningsnemd eftirlitsdeildar.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!