fimmtudagur, júní 29, 2006

Læri, læri, tækifæri...

Matseðill laugardagskvöldsins komandi er ekki af verri endanum. Holugrillað úrbeinað lambalæri með heitri og kaldri sósu kartöflum og salati.
Matreiðslumeistari: Kjartan kokkur (þrjár Michelin stjörnur)

Eftirtaldir eru skráðir í gourmet veisluna:
Maggi Bra. og Elín
Stebbi Twist og Guðrún
Nórurnar
Haffi
Toggi
Gústi og Oddný
Oddnýjarvinkona
2xBlöndahl
& VJ
+ gestir

Þeir sem eru skráðir eru vinsamlegast beðnir að millifæra veislugjöld kr. 1300 á reikning VÍN.
bnr. 528-14-604066
kt. 3007765079

Að lokum: gleðilegan fyllibyttudag

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!