Jæja, þá er komið að því að birta skráningarlistann fyrir fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferð fyrir árið 2006. Rétt eins og glöggir lesendur hafa eflaust gert sér grein fyrir þá er listinn þessa vikuna frekar svona í seinna fallinu. Á því eru ýmsar skýringar s.l. miðvikudag, en er ætíð reynt að birta nyjustu tölur, var tæknin að stríða manni og ekkert hægt að gera þá. Fimmtudag almenn leti og svo í gær, flöskudag, skrapp undirritaður í eftirlits- og undirbúningsferð til Ve(r)stmannaeyja. Var verið að kanna jarðveginn fyrir Þjóðhátíð 2006. Sem er mjög góður og munu niðurstaða ferðarinar birtast hér á alnetinu á næstu dögum eða fljótlega eftir að skýrzlu hefur verið skilað til stjórnar.
Nóg um Eyjar og Þjóðhátíð í bili því þetta snýzt allt saman um fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferð. Komum okkur loks að því
FÓLKIÐ:
Stebbi Twist
VJ
Jarlaskáldið
Kaffi
Adólf
Maggi Brabra
Frú Andrésson
Andrés Þór
Tuddi Tuð
(S)Auður
Svenson
Hrönnsla
Hubner
Óli Explorer
Guðrún
Samgöngur:
Willy
Hispi
Lilli
Sigurbjörn
Barbí
MonteNegro
Bronson
Framsóknarflokkurinn
Jeepinn
Explorer
Eins og sjá má þá haa ekki miklar breytingar frá síðast. Eiginlega bara engar og því er vert að minna á að bara verður dregið úr seldum miðum. Ótal glæsilegra vinninga í boði þar sem heldar verðmæti vinninga er allt að 300.ísl.kr og sérstök aukaverðlaun er Panflauta.
Kv
Undirbúningsnemd eftirlitsdeildar
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!