laugardagur, júní 10, 2006

Þó, Þór, Þórs, Þórsmerkurlisti

Jæja, þá er komið að því að birta skráningarlistann fyrir fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferð fyrir árið 2006. Rétt eins og glöggir lesendur hafa eflaust gert sér grein fyrir þá er listinn þessa vikuna frekar svona í seinna fallinu. Á því eru ýmsar skýringar s.l. miðvikudag, en er ætíð reynt að birta nyjustu tölur, var tæknin að stríða manni og ekkert hægt að gera þá. Fimmtudag almenn leti og svo í gær, flöskudag, skrapp undirritaður í eftirlits- og undirbúningsferð til Ve(r)stmannaeyja. Var verið að kanna jarðveginn fyrir Þjóðhátíð 2006. Sem er mjög góður og munu niðurstaða ferðarinar birtast hér á alnetinu á næstu dögum eða fljótlega eftir að skýrzlu hefur verið skilað til stjórnar.
Nóg um Eyjar og Þjóðhátíð í bili því þetta snýzt allt saman um fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferð. Komum okkur loks að því

FÓLKIÐ:


Stebbi Twist
VJ
Jarlaskáldið
Kaffi
Adólf
Maggi Brabra
Frú Andrésson
Andrés Þór
Tuddi Tuð
(S)Auður
Svenson
Hrönnsla
Hubner
Óli Explorer
Guðrún

Samgöngur:


Willy
Hispi
Lilli
Sigurbjörn
Barbí
MonteNegro
Bronson
Framsóknarflokkurinn
Jeepinn
Explorer

Eins og sjá má þá haa ekki miklar breytingar frá síðast. Eiginlega bara engar og því er vert að minna á að bara verður dregið úr seldum miðum. Ótal glæsilegra vinninga í boði þar sem heldar verðmæti vinninga er allt að 300.ísl.kr og sérstök aukaverðlaun er Panflauta.

Kv
Undirbúningsnemd eftirlitsdeildar

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!