Vegna mikils þrýstings á undirritaðan um að uppfæra Le gran túrinn hefur hann loks látið undan. Myndir úr seinasta hluta ( Part III ) ferðarinnar eru komnar inn á myndasíðuna......Vúbbí
Slóðinn á Part III er: http://www.pbase.com/vinvinvin/part_iii
Þar með er ég búinn að setja allar mínar myndir inn á netið. Ef einhverjir aðrir en ég vilja setja myndir þarna inn geta þeir eða þær haft samband við undirritaðan eða Vigni og fengið að setja inn sýnar myndir..........því fleiri myndir því betra.
Kveðja
Maggi
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!