föstudagur, október 04, 2002

Eins og margir vita stefnir VÍN á skíðaferð til Ítalíu, nánar tiltekið til Val di Fiemme, þann 15. janúar næstkomandi. Ég hef verið að tjékka á heimasíðum á netinu um Val di Fiemme og þetta er það helsta sem ég fann:
http://www.mondoalpino.it/webcam.htm - síða með vefmyndavél af svæðinu (er samt ekki alveg viss um áreiðanleika myndanna!!)
http://www.skicenterlatemar.it/english/flash.htm - ágætis síða með kortum og þess háttar
http://www.dolomitisuperski.com/fiemme/default.asp?l=3 - ágætis alhliða síða
http://www.valdifiemme.it/ - örugglega nokkuð góð síða ef maður skilur eitthvað í ítölsku
http://www.skiinfo.it/destinations/detail.jsp?product.skiinfo.DESTID=EITVALDIFIE - frekar slöpp síða
Ef þið vitið um fleiri síður um svæðið endilega sendið látið mig vita með tölvupósti á vignir@jonsson.is

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!