þriðjudagur, október 15, 2002

Jamm, sorrý Bobbý, en Maggi er búinn að setja helling af myndum á netið hjá okkur! Greinilega nóg að gera í vinnunni hjá honum, mætti halda að þar væri ríkisstarfsmaður á ferð. Fyrir þá sem ekki höfðu tekið eftir því er linkað yfir á hvern kafla á myndasíðunni okkar hér vinstra megin (er það vinstra eða hægra megin!!!???) á síðunni. Maður hefur varla við að uppfæra linkana meðan Maggi er svona duglegur að skella inn myndum. Mér skilst á honum að það sé von á þriðja og síðasta myndakaflanum úr Gran Túrismó á morgun, hlakka til að sjá hann!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!