föstudagur, október 11, 2002

Jæja skynsemin verður fyrir valinu þessa helgina. Því VÍN félagar ætla að fjölmenna í Gígjökul um helgina (allavega laugardag). Þar sem þeir ætla að stunda hina miklu íþrótt ís-klifur.

Ég er bara að verða fastagestur í jöklinum því þetta er í 3 skiptið í haust sem ég fer þangað og um seinustu helgi var ég þar bæði laugardag og sunnudag........maður ætti að fara að þekkja þennan jökul nokkuð vel....... :- )

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!