mánudagur, júlí 09, 2012

Öndvegissúlur


Nú er komið að hinum árlega hluta V.Í.N.-ræktarinnar sem er hjólheztatúr í kringum Borg óttans. Reyndar var fararstjóri ferðarinnar eitthvað reyna draga sjálfan sig að landi og sökum vinnutarnar ekki alls óvíst hvort kauði sá sér fært um að mæta en við látum það ekkert á okkur fá. Hittingur er við Gullinbrú komandi þriðjudag kl:1900. Þetta er allt saman skv ósk fararstjórans

Kv
Hjóladeildin