Síðasti dagskrárliður
V.Í.N.-ræktarinnar var rölt upp á
Reykjaborg. Eitthvað sat
helgin í mönnum en það endaði þó með því að
tvær ofurhetjur lögðu á þetta himnabjarg. En það voru:
Stebbi Twist
Hvergerðingurinn
og sá
Tinna um koma okkur til og frá
fjallinu
Skemmst er frá því að segja að
báðir göngumenn náðu toppinum og því til sönnunnar eru myndir
hér
Kv
Göngudeildin