Þar sem nú er messudagur og ekki mikið eftir af honum er vel við hæfi að halda í hefðir og auglýsa næzta dagskrárlið í V.Í.N.-ræktinni. Nú komandi Týsdagskveld er það Fagradalsfjall sem hefur orðið fyrir valinu. Hól þessi er ekki langt frá Grindavík og ætlum við því að hætta okkur á Suðurnesin. Þessi ganga verður svona í lengra laginu fyrir kveldgöngu en það þarf ekkert að stöðva okkur.
Hittingur er við N1 í Gaflarabænum og við skulum aðeins vera í fyrra fallinu og því skal brottför verða kl:1800.
Kv
Göngudeildin