Dyggir lesendur þessara
síðu hafa án efa fylgst með því sem hefur á daga drifið í sl sumar. Amk hjá okkur
hjónaleysunum. En ekki hefur ennþá verið sagt frá
sumarfríinu hja oss en það stendur nú til bóta enda óhætt að fullyrða að
sumrinu sé formlega lokið. Nú næztu daga munu birtast ferðaskýrzlur þar sem sagt verður frá því hvað varð á vegi okkar þessa 9 daga sem túrinn tók. Ásamt því að vera með létta gagnrýni á þeim
tjaldstæðum þar sem slegið var upp tjaldi og sofið. En allavega þá er barasta að fylgjast við næztu daga og viku
Kv
Hjónaleysin