Líkt og undanfarin ár þá skal halda í Reykjadal næzta Týsdag sem jafnframt er síðasti Týsdagur fyrir Fyrsthelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferð. Sem er einmitt um næztu helgi. Sem er magnað því auðvitað vill engin vera skítugur og illa lyktandi þegar Helgin gengur í garð.
Það er hittingur við Gasstöðina og sameinað þar í sjálfrennireyðar og haldið á Hellisheiði. Ætli það sé ekki upplagt að leggja í´ann kl:1900.
Kv