Já góðir gestir. Það er ekki nema rétt um svo hálfur mánuður í Helgina og þá verður einmitt haldin Fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferð sem er magnað. Ekki laust við að það sé komin einhver spenningur í mannskapinn. Enda er ekki nema rétt svo vika í undirbúnings-og eftirlitsferð í Bása þar sem líka er ætlunin að rölta 5Vörðuhálsinn um leið. Amk hjá einhverjum. En hvað um það. Komum okkur bara að því sem máli skiptir þessa vikunna.
Trúðar:
Stebbi Twist
Eldri Bróðurinn
Krunka
Bergmann
Frúin
Erfðaprinsinn
Gosi
Danni Djús
Billi
Plástradrottingin
Hvergerðingurinn
Trúðabílar:
Willy
Gullvagninn
Ekki hefur mikið bæst í hópinn en almannarómur segir að Matti Skratti ætli að láta sjá sig en það hefur ekki fengist staðfest
Bara þá þangað til í næztu viku
Kv
Skráningardeildin