þriðjudagur, júní 19, 2012

Blákollur Blámaður

Jæja góðir hálsar. Þá er komið að fyrsta liðnum í opinberi og formlegri dagskrá V.Í.N.-ræktarinnar árið 2012. Líkt og venjan er svona í upphafi er engu farið óðslega eins og í síðustu viku er Fíflavallafjall var sigrað. Nú á komandi Óðinsdag, bara á morgun, er stefnan tekin á Blákoll sem er ekki fjarri Litlu Kaffistofunni. Það er hittingur við Gasstöðina kl:1900 og ekið sem leið liggur að fjallsrótum. Þetta verður loka upphitun fyrir Fimmvörðuhálsinn sem er barasta um komandi helgi. Jaherna hér

Kv
Göngudeildin