Þá er komið að þeim sem næzt síðastur er. Já bara einn eftir og Fimmvörðuhálsinn um komandi helgi sem loka undirbúnings-og eftirlitsferð í Bása. En hvað um það. Það hefur ekkert nýtt gerst í skráningarmálum en það er enn smá von fyrir áhugasama. En komum okkur bara að máli málanna.
Afkvæmi guðanna:
Stebbi Twist
Eldri Bróðurinn
Krunka
Bergmann
Frúin
Erfðaprinsinn
Gosi
Danni Djús
Billi
Plástradrottingin
Hvergerðingurinn
Kolefnisgjald:
Willy
Gullvagninn
Ekki hefur mikið gerst annað en spennan er að aukast.
Það er líka almannarómur sem gengur á þá leið að Plástradrottningin ætli að setja saman dundur Pottþétt Þórsmörk 2012 þann bezta hingað til
Kv
Skráningardeildin