miðvikudagur, apríl 01, 2009

Skráningarlisti nr:12

Rétt eins og fram kom hér í síðustu viku þá var stefnan tekin á undirbúnings-og eftirlitsferð um síðustu helgi. Hér má sjá að það var farið og aðeins umfjöllun um það. Þetta sýnir bara að allt er að gerast og klukkan er. Það styttist í sumarið og í Helgina.
Nú er vikan meira en hálfnuð og farið að halla niður í móti því er kominn tími á að birta skráningarlista fyrir hessa viku.

DNA:

Stebbi Twist
Maggi Brabra
Elín Rita
Andrés Þór
Birgir Björn
Hafliði
Maggi Blöndahl
Auja
Litli Blöndahl
Raven
Eldri Bróðurinn
Yngri Bróðurinn
Erna
Bergmann
Frú Bergmann
Erfðaprinsinn
Snorri hinn aldni
Katý
Danni Djús
Huldukonan
VJ
Helga T
Krunka
Adólf
Jarlaskáldið
Hvergerðingurinn
Svenni Sjöþúsund

Stál

Willy
Barbí
Sigurbjörn
Gullvagninn
Patti eða Krúsi
Blondí
Hulk

Nú er bara að gera að koma sér á listann, svona fyrir þá sem ekki er komnir inn, sömuleiðis er tími að huga að næstu undirbúnings-og eftirlitsferð og þá verða hjólhestarnir brúkaðir.

Heyrumst í næztu viku
Kv
Undirbúningsnemd eftirlitsdeildar

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!