miðvikudagur, apríl 15, 2009

Skráningarlisti nr:14

Nú þegar flestir ættu að vera búnir að éta páskaeggið sitt og liggjandi á meltunni þá er kominn tími að hefja undirbúning að fullu. Þá meina ég blindfullu. Menn þurfa að fara huga að útbúnaði, útreikningum á áfengismagni, heimaslátrun fyrir grillið og setja niður kartöflur. Síðast enn ekki síst að huga að næstu undirbúnings-og eftirlitsferð þá líklegast í Bása á Goðalandi. En ætli það sé ekki bara bezt að koma mér að nafnakallinu:

Kladdinn:

Stebbi Twist
Maggi Brabra
Elín Rita
Andrés Þór
Birgir Björn
Hafliði
Maggi Blöndahl
Auja
Litli Blöndahl
Raven
Eldri Bróðurinn
Yngri Bróðurinn
Erna
Bergmann
Frú Bergmann
Erfðaprinsinn
Snorri hinn aldni
Katý
Danni Djús
Huldukonan
VJ
Helga T
Krunka
Adólf
Jarlaskáldið
Hvergerðingurinn
Svenni Sjöþúsund

Sjálfrennireiðar:

Willy
Barbí
Sigurbjörn
Gullvagninn
Patti eða Krúsi
Blondí
Hulk

Lítið að gerast enda páskar nýliðnir og sjálfsagt hefur fólk haft öðru að sinna. En nú með hækkandi sól fer allt að gerast og klukkan er. Þanngað til næzt

Kv
Undirbúningsnemd eftirlitsdeildar

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!