mánudagur, apríl 27, 2009

Verkalýðshelgin



Hvernig er stemningin fyrir helginni? Maður er búinn að heyra fjölmargar hugmyndir, Hnjúkurinn, Tröllakirkja, Kaldbakur o.s.frv. Veðurguðirnir virðast reyndar ekki ætla að verða með Sunnlendingum í liði, en það er kannski fullsnemmt að treysta þeim. Látið í ykkur heyra, ég er a.m.k. til í allt, nema að tjalda við Staðarskála. Það geri ég aldrei.

Kv.
Skáldið.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!