miðvikudagur, apríl 08, 2009

Skráningarlisti nr:13

Nú er enn einn Jesúhátíðin að renna í hlað með tilheyrandi páskaeggjasúkkulaðiáti og stórsteik á hverjukveldi. Þá er vel við hæfi að koma með líka enn einn listann svo fólk hafi eitthvað að gjöra um páskana og geti lesið eitthvað meðan það gúffar í sig páskaegginu eftir að það hefir lesið málsháttinn í því. Hvað um það. Komum okkur bara strax að því sem máli skiptir.

Hold og blóð:

Stebbi Twist
Maggi Brabra
Elín Rita
Andrés Þór
Birgir Björn
Hafliði
Maggi Blöndahl
Auja
Litli Blöndahl
Raven
Eldri Bróðurinn
Yngri Bróðurinn
Erna
Bergmann
Frú Bergmann
Erfðaprinsinn
Snorri hinn aldni
Katý
Danni Djús
Huldukonan
VJ
Helga T
Krunka
Adólf
Jarlaskáldið
Hvergerðingurinn
Svenni Sjöþúsund

Suður og skrúfur:

Willy
Barbí
Sigurbjörn
Gullvagninn
Patti eða Krúsi
Blondí
Hulk

Svo sem ekki mikið að gjörast þessa dagana enda flestir uppteknir við páskaeggjaundirbúning. En vonandi eru flestir að huga að næstu undirbúnings-og eftirlistsferð og um leið að pússa og smyrja hjólhestana sína.
Annars bara gleðilega páska og til þeirra sem ætla að fara eitthvað þá góða ferð líka

Kv
Undirbúningsnemd eftirlitsdeildar

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!