þriðjudagur, september 30, 2008
Matseðill dauðans
Hluthafafundur var haldin hér í Grafarvoginum í gærkveldi. Eftir miklar vangaveltur og samtöl við ráðgjafa var matseðill fyrir Matarveizluna miklu ákveðin ásamt því að skipta niður hlutverkum. En hér verður matseðilinn birtur í heild sinni.
Morgunmatur:
-Egg
-Beikon
-Lummur
Fordrykkur:
-Mojito
Forréttur:
-Humar og það sem við á að éta
Aðalréttur
-Bambi
-Villibráðasósa
-Kartöfluréttur
-Eplasalat
Eftirréttur
-Eplabaka með kanel og ís ásamt súkkulaði spænum.
Maður er bara strax orðinn svangur við að skrifa þetta og fær vatn í munninn við tilhugsuna að borða þetta á laugardaginn.
Kv
Manneldisráð
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!