Nú er aðeins vika í Bouffið og því ekki seinna vænna að fara að huga að undirbúningi. Hefur því verið ákveðið að hafa hitting í Frostafold 14 hjá Stebba á mánudagskvöld kl. 20.00 og ákveða þar matseðil og skipta með okkur verkum. Þá eru líka síðustu forvöð að boða komu sína í Bouffið, þar sem ekki verður gert ráð fyrir fleirum en þeim sem það hafa gert að fundi loknum. Allir að mæta, engar afsakanir teknar gildar. Hvað er betra en að
bouffast?
Nemdin
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!