mánudagur, september 29, 2008

Áttvillingar




Við V.I.P. drengirnir vorum sendir út af örkinni síðustu helgi með áttavitann einan að vopni í þeirri veiku von um að geta fundið svo leiðina heim. Skemmst er frá því að segjast að öllum tókst að skila sér til baka úr Tindfjöllum.
Sé svo ólíklegt að einhver kjaftur hafi áhuga þá má skoða hvað gekk á um helgina. Skáldið hefur sett sínar myndir inn hér og Litli Stebbalingurinn hérna.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!