þriðjudagur, september 16, 2008

LGB: Taka 735



Jæja, mál eru aðeins farin að skýrast varðandi LGB 2008. Búið er að panta bústað þann sem sjá má á mynd hér að ofan. Hann er á Flúðum og eins og sjá má er nóg pláss til að tjalda fyrir framan og svo mun jafnvel vera svefnloft á staðnum þannig að það er pláss fyrir alla. Dagsetningin er 3. október, það styttist í þetta, og nú er að finna matseðil. Skilaboðaskjóðan hér fyrir neðan er opin fyrir hugmyndum varðandi hann. Go nuts.

Nemdin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!