fimmtudagur, maí 29, 2008

Móskarðahnjúkar



Rétt eins og auglýst var síðasta messudag stefndi V.Í.N.-ræktin á Móskarðahnjúka s.l. þriðjudagskveld.
Það voru svo tveir ungir sveinir sem skunduðu þar upp og síðan niður aftur. Gekk allt svona þokkalega stóráfallalaust fyrir sig amk náðu báðir aðilar að skila sér aftur heim. En þeir sem upp fóru voru

Litli Stebbalingurinn
Jarlaskáldið

Svona ef enginn skyldi vera búinn að kíkja á myndasíður ofangreindra manna þá er rétt að minna á hægt er að skoða myndir úr túrnum hér og hérna.

Fleira var það ekki að sinni
Kv
Göngudeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!