sunnudagur, maí 11, 2008
Miðvikuganga
Það var gerð símakönnun í sambandi við breytingatillögu um breyta dagsetningu á næsta dagskrárlið í V.Í.N.-ræktinni. Um var að ræða frestun um einn dag eða fram á miðvikudag. Þess er rétt að minnast að flestir tóku vel í þetta og samþykktu. Þannig núna þessu vikuna er farið miðvikudaginn en ekki þriðudag eins og vanalega. Í næstu viku verður óbreytt dagskrá á áður auglýstri dagsetningu. Nóg um það
V.Í.N.-ræktin heldur áfram eins áður var minnst á verður farið að þessu sinni á miðvikudaginn á Skálafell á Hellisheiði.
Það ætti ekki að verða neinum ofviða og létt ganga á skemmtilegt útsýnisfjall. Að því gefnu að skyggni sé ekki fágætt. Vonandi að kvennliðar V.Í.N. fari nú að láta sjá sig amk senda eins og einn fulltrúa á svæðið.
En hvað um það þá er það Skálafell á Hellisheiði á miðvikudag n.k
Kv
Göngudeildin
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!